fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Fær skilorðsbundin dóm fyrir að keyra full með ung börn sín – Fór í meðferð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 12:30

Solo og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hope Solo fyrrum markvörður bandaríska kvennalandsliðsins og ein frægasta fótboltakona sögunnar hefur játað að hafa keyrt ölvuð með börn sín.

Solo var í mars í fyrra gómuð við að keyra með tvo unga syni sína undir áhrifum áfengis. Hún veitti lögreglu mótspyrnu þegar hún var handtekin.

„Ég gerði stórt mistök, klárlega þau stærstu í mínu lífi. Ég áttaði mig ekki á því hversu mikil áhrif áfengi hafði haft á líf mitt,“ segir Solo.

Solo fékk tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm og 30 daga óskilorðsbundin. Hún tók þann dóm hins vegar út þegar hún fór í áfengismeðferð.

„Það góða við að gera svona stór mistök er að maður lærir af þeim þó það sé oft sársaukafullt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Í gær

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar
433Sport
Í gær

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“