fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

„Stolt af sjálfri mér og liðinu öllu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 22:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Frakka í lokaleik sínum á Evrópumótinu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik í riðlakeppni og er Ísland úr leik.

,,Þetta var náttúrulega spennuþrungið og maður hélt í vonina alveg þangað til flautað var til leiksloka. En svona fór þetta bara,“ segir Sandra Sigurðardóttir, markvörður Íslands, eftir leik.

Sandra stóð sig afar vel á mótinu en hún var að spila sína fyrstu leiki á EM þrátt fyrir að hafa farið á öll fjögur stórmót Íslands hingað til. ,,Ég er ánægð með að vera á þessum stað og ánægð með mína eigin frammistöðu en svekkt með að hafa ekki komist áfram. Er hins vegar stolt af sjálfri mér sem og liðinu öllu.“

Nokkrar breytingar voru gerðar á varnarlínu Íslands fyrir leikinn gegn Frökkum en Sandra telur það ekki hafa komið að sök.

,,Þær stóðu sig vel líkt og mér fannst þær gera í öllu mótinu. Heilt yfir fannst mér við spila varnarleikinn mjög vel í kvöld, við gáfum ekki mörg færi á okkur á móti mjög góðri framlínu franska liðsins,“ segir Sandra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn