fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

„Stolt af sjálfri mér og liðinu öllu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 22:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Frakka í lokaleik sínum á Evrópumótinu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik í riðlakeppni og er Ísland úr leik.

,,Þetta var náttúrulega spennuþrungið og maður hélt í vonina alveg þangað til flautað var til leiksloka. En svona fór þetta bara,“ segir Sandra Sigurðardóttir, markvörður Íslands, eftir leik.

Sandra stóð sig afar vel á mótinu en hún var að spila sína fyrstu leiki á EM þrátt fyrir að hafa farið á öll fjögur stórmót Íslands hingað til. ,,Ég er ánægð með að vera á þessum stað og ánægð með mína eigin frammistöðu en svekkt með að hafa ekki komist áfram. Er hins vegar stolt af sjálfri mér sem og liðinu öllu.“

Nokkrar breytingar voru gerðar á varnarlínu Íslands fyrir leikinn gegn Frökkum en Sandra telur það ekki hafa komið að sök.

,,Þær stóðu sig vel líkt og mér fannst þær gera í öllu mótinu. Heilt yfir fannst mér við spila varnarleikinn mjög vel í kvöld, við gáfum ekki mörg færi á okkur á móti mjög góðri framlínu franska liðsins,“ segir Sandra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum