fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Borguðu yfir 800 þúsund fyrir sæti á vellinum – Leðursófar og flöskuborð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn borguðu allt að fimm þúsund pund fyrir að horfa á vináttuleik Chelsea og Club America í Las Vegas í Bandaríkjunum um helgina á VIP-svæði.

Chelsea vann leikinn 2-1 fyrir framan 60 þúsund áhorfendur.

Á leiknum var hægt að borga sig inn á VIP-svæði sem líkti eftir næturklúbbi. Þar var hægt að sitja við borð í leðursófum og panta sér flöskuborð.

Voru sætin einnig á mjög góðum stað á vellinum svo áhorfendur höfðu gott útsýni.

Myndir af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss