fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Rooney sagður horfa til Man Utd

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 18:32

Phil Jones / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið ráðinn nýr stjóri DC United í Bandaríkjunum.

Rooney hefur gert fína hluti sem þjálfari en hann stýrði Derby County við erfiðar aðstæður á síðasta tímabili áður en hann sagði upp störfum.

Samkvæmt enskum miðlum er Rooney að horfa til Englands í von um liðsstyrk og villj semja við Phil Jones sem lék áður með honum í Manchester.

Jones er þrítugur varnarmaður sem er alls ekki inni í myndinni hjá Man Utd og sérstaklega ekki eftir komu Erik ten Hag.

Jones á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í Manchester og gæti vel verið fáanlegur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum