fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Munu ræða hvort halda eigi áfram að krjúpa á hné

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 08:43

Leikmenn enska landsliðsins krjúpa á hné.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliðar í ensku úrvalsdeildinni munu hittast á Zoom á fimmtudag, þar sem farið verður yfir hin ýmsu atriði.

Eitt af því sem verður rætt er það hvort leikmenn eigi að halda áfram að krjúpa á hné.

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fóru fyrst að gera þetta sumarið 2020, þegar enska úrvalsdeildin sneri aftur eftir langt hlé vegna kórónuveirunnar.

Er þetta gert til að sína réttindabaráttu svartra stuðnings. Kveikjan að þessu varð þegar George Floyd var myrtur af lögreglumanninum Derek Chauvin í Minneapolis í Bandaríkjunum. Floyd var dökkur á hörund.

Það hefur verið venjan að krjúpa á hné fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan. Fleiri og fleiri virðast þó hættir að taka þátt í þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn