fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Munu ræða hvort halda eigi áfram að krjúpa á hné

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 08:43

Leikmenn enska landsliðsins krjúpa á hné.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliðar í ensku úrvalsdeildinni munu hittast á Zoom á fimmtudag, þar sem farið verður yfir hin ýmsu atriði.

Eitt af því sem verður rætt er það hvort leikmenn eigi að halda áfram að krjúpa á hné.

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fóru fyrst að gera þetta sumarið 2020, þegar enska úrvalsdeildin sneri aftur eftir langt hlé vegna kórónuveirunnar.

Er þetta gert til að sína réttindabaráttu svartra stuðnings. Kveikjan að þessu varð þegar George Floyd var myrtur af lögreglumanninum Derek Chauvin í Minneapolis í Bandaríkjunum. Floyd var dökkur á hörund.

Það hefur verið venjan að krjúpa á hné fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan. Fleiri og fleiri virðast þó hættir að taka þátt í þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss