fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Munnlegu samkomulagi náð – Borga meira en ellefu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 08:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur náð munnlegu samkomulagi við Juventus um kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. The Guardian greinir frá þessu.

De Ligt hefur mikið verið orðaður við Bayern undanfarið.

Þessi 22 ára gamli Hollendingur gekk í raðir Juventus frá Ajax árið 2019 eftir að hafa farið á kostum með síðarnefnda liðinu.

Bayern mun borga Juventus um 80 milljónir evra fyrir leikmanninn. Það jafngildir um ellefu milljörðum íslenskra króna.

Núgildandi samningur de Ligt við Juventus rennur út eftir tvö ár.

De Ligt lék 31 leik í Serie A á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti