fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

„Mér finnst þetta mjög jákvæð skref sem við erum að taka“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 22:21

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Frakka í lokaleik sínum á Evrópumótinu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik í riðlakeppni og er Ísland úr leik. Agla María Albertsdóttir var sátt með frammistöðuna.

„Það var erfitt að koma okkur í þá stöðu að þurfa að sækja úrslit á móti Frakklandi, en við verðum bara að hanga á því jákvæða og taka það með í næsta verkefni,“ segir Agla.

Það er hughreystandi upp á framtíðina að geta staðið í bestu þjóðunum. „Upp á framtíðina, að vita að við getum verið að stela stigum af þessum góðu þjóðum, það bara segir sitt og það er gott fyrir okkur að vita af því.“

Leikurinn í kvöld var kvöld var nokkuð góður af hálfu íslenska liðsins. Það reyndist hins vegar dýrt að nýta ekki dauðafæri í öðrum leikjum. „Það er bara gott fyrir okkur að ná í úrslit á móti Frakklandi, þetta tapast raunverulega í öðrum leikjum.“

„Mér finnst þetta mjög jákvæð skref sem við erum að taka. Við þurfum að halda betur í boltann, það tókst ekki alveg nógu vel í hinum leikjunum,“ segir Agla María Albertsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum