fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

EM kvenna: Slæm byrjun varð Íslandi að falli – Keppni lokið á EM

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 1 – 1 Frakkland
0-1 Melvine Malard (‘1)
1-1 Dagný Brynjarsdóttir (‘102, víti)

Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á EM kvenna eftir tap gegn Frökkum í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld.

Ísland hafði gert tvö jafntefli fyrir leik kvöldsins gegn fyrst Belgum og svo Ítölum.

Franska liðið er það sterkasta í riðlinum og þurfti Ísland mjög góðan leik til að fá þrjú stig.

Það var slæm byrjum sem varð Íslandi að falli í kvöld en við lentum undir eftir aðeins rúmlega 40 sekúndur í Rotherham.

Melvine Malard sá um að skora fyrir Frakka strax í byrjun leiks og var Ísland því marki undir alveg frá byrjun.

Í uppbótartíma venjulegs leikíma fékk Ísland vítaspyrnu þar sem Dagný Brynjarsdóttir kom boltanum í netið.

Því miður dugði það ekki til en Ísland hafði þurft að vinna leikinn til að komast áfram.

Á sama tíma unnu Belgar 1-0 sigur á Ítalíu og enda í öðru sæti riðilsins með fjögur stig. Vegna þess dugði jafnteflið ekki til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn