fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Arsenal nálægt því að klófesta Zinchenko

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur náð samkomulagi við Manchester City um vinstri bakvörðinn Oleksandr Zinchenko. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Úkraínumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Arsenal og er hann nú líklega að ganga til liðs við félagið fyrir 30 milljónir punda.

Arsenal á aðeins eftir að semja við leikmanninn sjálfan. Það ætti þó ekki að verða mikið vandamál þar sem Zinchenko vill ólmur ganga til liðs við félagið.

Zinchenko spilar sem vinstri bakvörður með Man City en hefur leikið á miðjunni með landsliði Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss