fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Vinnuveitendurnir gætu loks sparkað honum – Oft gagnrýndur fyrir að vera of feitur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 10:38

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum frá Spáni er Eden Hazard frjálst að yfirgefa Real Madrid í sumar.

Það hefur lítið sem ekkert gengið upp hjá Hazard síðan hann kom til Real Madrid frá Chelsea fyrir tæpar 90 milljónir punda árið 2019.

Hazard hefur til að mynda oft verið gagnrýndur fyrir það að halda sér ekki í líkamlegu formi.

Belginn hefur aðeins spilað 66 leiki á þremur árum hjá Real Madrid. Í þeim hefur hann skorað sex mörk og lítið lagt til málana er liðið hefur sigrað La Liga tvisvar sinnum og Meistaradeild Evrópu einu sinni.

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, er nú tilbúinn að leyfa Hazard að fara.

Hazard er í samkeppni við menn eins og Vinicius Junior, Rodrygo og Marco Asensio um stöðurnar á vængjunum hjá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met