fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Mourinho pirraður: ,,Getið þið séð það á svipnum á mér?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 18:31

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er pirraður yfir því hvernig félagaskiptaglugginn hjá Roma hefur verið í sumar en hann segir sjálfur frá þessu.

Roma hefur samið við þrjá leikmenn hingað til og þar á meðal reynslumikla miðjumanninn Nemanja Matic sem kom frítt frá Manchester United.

Roma fékk einnig markmanninn Mile Svilar frá Benfica og varnarmanninn Zeki Celic sem kom frá Lille.

Mourinho vill fá nýjan vængmann inn í sumar og er félagið að reyna við Paulo Dybala sem hefur yfirgefið Juventus.

,,Getið þið séð það á svipnum á mér að ég hef áhyggjur?“ sagði Mourinho í samtali við Corriere dello Sport.

,,Ég er frekar pirraður við það sem er í gangi á markaðnum en ekki hafa áhyggjur, ekki hafa áhyggjur.“

Nicolo Zaniolo er að reyna að komast burt frá Roma og horfir til Juventus sem væri mikill missir fyrir liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“