fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Skoti dæmir leik Víkings og Malmö annað kvöld

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 15:00

John Beaton að störfum í heimalandinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður skoskt dómarateymi sem dæmir leik Víkings Reykjavíkur og Malmö.

Um síðari leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu er að ræða. Hann fer fram hér heima annað kvöld.

Aðaldómari verður John Beaton. Aðstoðardómarar verða Daniel McFarlane og Douglas Potter. Loks verður David Dickinson fjórði dómari.

Fyrri leik liðanna lauk með 3-2 sigri Malmö. Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar í Víkingi spiluðu þó frábærlega í leiknum.

Kristall Máni Ingason hlaut afar umdeilda brottvísun eftir að hafa skorað fyrsta mark Víkings seint í fyrri hálfleik. Hann fékk þá sitt seinna gula spjald fyrir að „sussa“ á stuðningsmenn Malmö.

Leikurinn á morgun fer fram klukkan 19:30 og verður spilaður í Víkinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar