fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Rooney að snúa aftur í þjálfun?

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 13:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney gæti verið að snúa aftur í þjálfun stuttu eftir að hafa yfirgefið Derby County á Englandi.

Þetta segir Daily Mail en Rooney ákvað að segja starfi sínu lausu í síðasta mánuði eftir erfiðleika innan enska félagsins sem er nú loksins búið að selja.

Rooney náði fínum árangri sem stjóri Derby en tókst ekki að halda liðinu upp í næst efstu deild þar sem stig voru dregin af félaginu vegna fjárhagsvandræða.

Samkvæmt Mail gæti Rooney verið á leið til Bandaríkjanna að taka við DC United þar sem hann var áður leikmaður.

Hernan Losada hefur verið rekinn sem stjóri DC United og leitar stjórn félagsins því að nýjum stjóra.

Rooney eyddi tveimur árum hjá DC United og skoraði 25 mörk í 52 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin