fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rooney að snúa aftur í þjálfun?

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 13:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney gæti verið að snúa aftur í þjálfun stuttu eftir að hafa yfirgefið Derby County á Englandi.

Þetta segir Daily Mail en Rooney ákvað að segja starfi sínu lausu í síðasta mánuði eftir erfiðleika innan enska félagsins sem er nú loksins búið að selja.

Rooney náði fínum árangri sem stjóri Derby en tókst ekki að halda liðinu upp í næst efstu deild þar sem stig voru dregin af félaginu vegna fjárhagsvandræða.

Samkvæmt Mail gæti Rooney verið á leið til Bandaríkjanna að taka við DC United þar sem hann var áður leikmaður.

Hernan Losada hefur verið rekinn sem stjóri DC United og leitar stjórn félagsins því að nýjum stjóra.

Rooney eyddi tveimur árum hjá DC United og skoraði 25 mörk í 52 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?