fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu byrjunarlið Víkings gegn Malmö í Meistaradeildinni – Tvær breytingar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 15:38

Leikmenn Víkings fagna marki. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík heimsækir Svíþjóðarmeistara Malmö í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu nú klukkn 17 að íslenskum tíma. Leikið er ytra.

Byrjunarlið Íslands- og bikarmeistaranna í leiknum er klárt og má sjá það hér neðar.

Um afar mikilvægan leik er að ræða. Sigurvegari einvígisins fer áfram í aðra umferð undankeppninnar og tryggir sér þar með að minnsta kosti sex Evrópuleiki til viðbótar á þessari leiktíð.

Seinni leikurinn fer fram í Víkinni eftir viku.

Karl Friðleifur Gunnarsson og Logi Tómasson koma inn í lið Víkings í Malmö fyrir þá Davíð Örn Atlason og Kyle McLagan.

Byrjunarlið Víkings
Þórður Ingason; Karl Friðleifur Gunnarsson, Oliver Ekroth, Halldór Smári Sigurðsson, Logi Tómasson; Pablo Punyed, Erlingur Agnarsson, Júlíus Magnússon; Viktor Örlygur Andrason, Kristall Máni Ingason, Nikolaj Hansen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“