fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 22:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn möguleiki á að Cristiano Ronaldo verði áfram hjá Manchester United í vetur samkvæmt blaðamanninum Kaveh Solhekol.

Solhekol hefur lengi starfað fyrir Sky Sports en Ronaldo er mikið á milli tannana á fólki í dag eftir að hafa beðið um sölu frá Man Utd.

Solhekol nefnir þrjú félög sem eru helst nefnd til sögunnar sem næsti áfangastaður Ronaldo, Paris Saint-Germain, Chelsea og Bayern Munchen.

Ronaldo er hins vegar orðinn 37 ára gamall og er ekki víst að mörg félög séu tilbúinn að borga honum um 500 þúsund pund á viku.

,,Þetta eru möguleikarnir hans og það sem fólk er að tala um en miðað við aldur Ronaldo og hans laun er enn möguleiki á að hann verði áfram hjá Manchester United,“ sagði Solhekol.

,,Það er hins vegar erfitt að ímynda sér hann í rauðri treyju eftir að hafa sagt félaginu að hann vilji komast burt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Handtekinn í Kringlunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsvinur vill kaupa Manchester United – Á yfir eitt prósent af landinu

Íslandsvinur vill kaupa Manchester United – Á yfir eitt prósent af landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur og Breiðablik hefja leik í Evrópu á morgun – Morgunleikur hjá Valskonum

Valur og Breiðablik hefja leik í Evrópu á morgun – Morgunleikur hjá Valskonum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið í Kórnum dæmi um „púra áhugamennsku“

Hrafnkell segir atvikið í Kórnum dæmi um „púra áhugamennsku“
433Sport
Í gær

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Í gær

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu
433Sport
Í gær

Elon Musk leyfði stuðningsmönnum United að dreyma en kippti þeim fljótt niður á jörðina

Elon Musk leyfði stuðningsmönnum United að dreyma en kippti þeim fljótt niður á jörðina
433Sport
Í gær

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp