fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Axel Freyr í Kórdrengi á ný

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Freyr Harðarson hefur skrifað undir samning við Kódrengi og mun leika þar næstu tvö árin.

Þetta kemur fram í tilkynningu Kórdrengja í kvöld en Alex hafði verið á mála hjá Víkingi Reykjavík.

Þessi fjölhæfi leikmaður spilaði sex leiki með Víkingum í Bestu deildinni í sumar og þá tvo í Mjólkurbikarnum.

Axel er uppalinn hjá Blikum en hefur einnig spilað með Fram og Gróttu á sínum ferli.

Axel lék með Kórdrengjum í fyrra á láni og skoraði þá þrjú mörk í 12 leikjum.

Tilkynning Kórdrengja:

Kórdrengir hafa samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Viking R.

Axel Freyr er 23 ára gamall framsækinn miðjumaður sem getur leyst margar stöður á vellinum. Við þekkjum Axel vel enda spilaði hann hjá okkur í fyrra á láni frá Víking R. og stóð sig með príði!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga
433Sport
Í gær

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“
433Sport
Í gær

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City