fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Allt brjálað eftir að hann eyddi öllu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Fabian Delph við Everton er að renna út og er nokkuð ljóst að hann mun ekki skrifa undir nýjan.

Delph hefur nefnilega eytt öllu sem tengist Everton af samfélagsmiðlum sínum. Stuðningsmenn hafa látið óánægju sína í ljós vegna þessa.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Delph yfirgefur félag og skilur stuðningsmenn þess bálreiða eftir. Það var einnig uppi á teningnum eftir að hann fór frá Aston Villa til Manchester City árið 2015.

Það er ekki ljóst hvert næsta skref Delph verður á ferlinum.

Auk Villa og City hefur hann leikið með Leeds á meistaraflokksferli sínum.

Delph var enskur landsliðsmaður á árunum 2014 til 2019. Hann lék alls tuttugu leiki á þessum fimm árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina