fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ekki á því máli að hleypa Antony burt í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 11:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki á óskalista Alfred Schreuder, stjóra Ajax, að losna við sóknarmanninn Antony í sumar en hann er orðaður við ýmis lið.

Antony er á meðal annars orðaður við Manchester United þar sem Erik ten Hag er stjóri en hann var áður hjá hollenska félaginu.

,,Við viljum halda Antony hjá Ajax. Ég vil vinna með honum og félagið veit það,“ sagði Schreuder í samtali við ESPN.

Antony er 22 ára gamall en hann hefur spilað með Ajax í tvö ár eftir að hafa komið frá Sao Paulo árið 2020.

Það eru enn þrjú ár eftir af samningi leikmannsins sem hefur komið að 42 mörkum í 78 keppnisleikjum síðan hann skrifaði undir.

Schreuder vonast því innilega til að halda Brasilíumanninum en ef nógu hátt tilboð berst gæti hann þurft að kveðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi