fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ekki á því máli að hleypa Antony burt í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 11:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki á óskalista Alfred Schreuder, stjóra Ajax, að losna við sóknarmanninn Antony í sumar en hann er orðaður við ýmis lið.

Antony er á meðal annars orðaður við Manchester United þar sem Erik ten Hag er stjóri en hann var áður hjá hollenska félaginu.

,,Við viljum halda Antony hjá Ajax. Ég vil vinna með honum og félagið veit það,“ sagði Schreuder í samtali við ESPN.

Antony er 22 ára gamall en hann hefur spilað með Ajax í tvö ár eftir að hafa komið frá Sao Paulo árið 2020.

Það eru enn þrjú ár eftir af samningi leikmannsins sem hefur komið að 42 mörkum í 78 keppnisleikjum síðan hann skrifaði undir.

Schreuder vonast því innilega til að halda Brasilíumanninum en ef nógu hátt tilboð berst gæti hann þurft að kveðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea