fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Arsenal staðfestir komu Vieira

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur keypt Fabio Vieira frá Porto. Hann gerir langtímasamning.

Vieira er 22 ára gamall og hefur verið á mála hjá Porto frá því 2020. Hann skoraði sex mörk og lagði upp 14 í 27 leikjum í portúgölsku deildinni á síðustu leiktíð.

Talað hefur verið um að Arsenal borgi 35 milljónir evra fyrir leikmanninn strax. Fimm milljónir geta svo bæst við það.

Einhverjir Íslendingar þekkja Vieira en hann skoraði sigurmark U-21 árs landsliðs Portúgala gegn því íslenska í Víkinni seint á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri