fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hefur sent persónuleg skilaboð á Raphinha

433
Mánudaginn 20. júní 2022 19:46

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sent persónuleg skilaboð á sóknarmanninn Raphinha sem spilar með Leeds.

Það er Diario Sport á Spáni sem greinir frá þessu en Laporta vill sannfæra Raphinha um að hann sé enn ofarlega á óskalista spænska félagsins.

Barcelona hefur verið að vinna í því að fá Raphinha fá Leeds og vill að hann skrifi undir fimm ára samning a´Spáni.

Laporta vildi sannfæra Raphinha um að Barcelona væri með fjármagnið til að tryggja hans þjónustu en fyrst þarf að klára ákveðin mál varðandi styrktaraðila.

Önnur félög eru að horfa til leikmannsins sem hefur undanfarin tvö ár verið einn besti ef ekki besti leikmaður Leeds.

Það er draumur Raphinha að ganga í raðir Börsunga en hann áttar sig á því að hann geti ekki beðið endalaust þar sem styttist í næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest