fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Hefur sent persónuleg skilaboð á Raphinha

433
Mánudaginn 20. júní 2022 19:46

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sent persónuleg skilaboð á sóknarmanninn Raphinha sem spilar með Leeds.

Það er Diario Sport á Spáni sem greinir frá þessu en Laporta vill sannfæra Raphinha um að hann sé enn ofarlega á óskalista spænska félagsins.

Barcelona hefur verið að vinna í því að fá Raphinha fá Leeds og vill að hann skrifi undir fimm ára samning a´Spáni.

Laporta vildi sannfæra Raphinha um að Barcelona væri með fjármagnið til að tryggja hans þjónustu en fyrst þarf að klára ákveðin mál varðandi styrktaraðila.

Önnur félög eru að horfa til leikmannsins sem hefur undanfarin tvö ár verið einn besti ef ekki besti leikmaður Leeds.

Það er draumur Raphinha að ganga í raðir Börsunga en hann áttar sig á því að hann geti ekki beðið endalaust þar sem styttist í næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar