fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

El Clasico spilaður í Bandaríkjunum

433
Laugardaginn 11. júní 2022 19:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur í Bandaríkjunum eiga von á veislu í sumar er tvö stórlið munu spila viðureign í Las Vegas.

Þessi tvö lið eru Real Madrid og Barcelona en hin fræga ‘El Clasico’ viðureign verður spiluð á Allegiant vellinum í Las Vegas í júlí.

Leikurinn er spilaði 23. júlí á velli sem tekur 65 þúsund aðdáendur í sæti sem er engin smá smíði.

Þetta er í annað sinn sem liðin spila í Bandaríkjunum en það gerðist síðast árið 2017 og vann Barcelona þá 3-2 sigur.

Börsungar munu einnig spila við Juventus þremur dögum seinna en sá leikur fer fram í Dallas.

Barcelona mun þá einnig spila við Inter Miami og New York Red Bulls og mun Real leika við Club America og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu