fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Eigandi Everton biðst afsökunar

433
Laugardaginn 11. júní 2022 11:00

Stuðningsmenn Everton fögnuðu ógurlega í kvöld (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farhad Moshiri, eigandi Everton, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á því sem gekk á í vetur og á tímabilinu sem var að ljúka.

Það fór allt til fjandans hjá Everton mjög snemma á leiktíðinni og var Rafael Benitez fljótt rekinn og tók Frank Lampard við.

Everton er ekki lið sem á heima í fallbaráttu en liðið var gríðarlega nálægt því að falla en hélt að lokum sæti sínu.

Moshiri er ákveðinn í að félagið muni ekki gera sömu mistök og gerð voru í fyrra og lofar stuðningsmönnum bjartari framtíð.

,,Við höfum gert mistök og fyrir þau vil ég biðja alla afsökunar. Þetta hefur ekki verið nógu gott og við þurfum að gera betur,“ sagði Moshiri.

,,Við hafið sýnt okkur ótrúlegan stuðning og hjálpuðuð okkur yfir línuna þegar við þurftum mest á því að halda. Við þurfum að verðlauna þennan stuðning.“

,,Ég er staðráðinn í að tryggja framtíð félagsins með því að gefa ykkur fullborgaðan heimavöll sem mun hjálpa félaginu að stimpla sig inn leiðandi knattspyrnuklúbb.“

,,Auðvitað er heimavöllurinn ekki það eina sem hjálpar okkur að ná okkar markmiðum og við erum staðráðin í að gera ekki sömu misök, við höfum ekki alltaf eytt peningunum rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu