fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433

Bale: Ég er ekki á leið til Getafe

433
Laugardaginn 11. júní 2022 17:00

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur staðfest það að hann sé ekki á förum til spænska félagsins Getafe á frjálsri sölu.

Forseti Getafe gaf það óvænt út á dögunum að félaginu hafi verið boðið að fá Bale sem er að kveðja Real Madrid.

Það hefði komið verulega á óvart ef Bale hefði samið við Getafe en hann þarf lið til að halda sér í formi fyrir HM í Katar.

,,Nei, ég er ekki á leiðinni til Getafe, það er á hreinu,“ sagði Bale á blaðamannafundi í gær spurður út í framtíðina.

Líklegast er að Bale sé á leið aftur til heimalandsins og myndi þá semja við Cardiff.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0