fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Staðfesta að Gylfi verði ekki áfram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur staðfest að Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki lengur leikmaður félagsins þegar samningur hans við félagið rennur út í lok júní.

Gylfi hefur ekki spilað með Everton í eitt ár eftir að hafa verið handtekinn síðasta sumar, síðan þá hefur hann verið undir rannsókn lögreglu vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi.

The Athletic fjallar um málið og vitnar í yfirlýsingu frá Everton um málið.

Meira:
Ítarleg grein um mál Gylfa Þórs: Teipað fyrir glugga á heimili hans og fartölvan tekin

Gylfi gekk í raðir Everton árið 2017 frá Swansea og kostaði félagið 40 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Gylfi spilaði 156 leiki fyrir Everton á ferli sínum með félaginu.

Að auki fara þeir Fabian Delph, Jonjo Kenny og Cenk Tosun frá félaginu þegar samningur þeirra renna út á sama tíma.

Gylfi er laus gegn tryggingu til 16 júlí en þá verður ár frá því að hann var handtekinn á heimili sínu. Óvíst er hvort ákært verði í málinu þá, rannsókn haldi áfram eða málið fellt niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“