fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Timber tjáir sig um áhuga Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt nálægt því að ganga frá kaupum á Jurrien Timber frá Ajax. Hollenski varnarmaðurinn hefur tjáð sig um málið.

Fjallað hefur verið um að Erik ten Hag nýr stjóri liðsins vilji ólmur fá þennan tvítuga varnarmann til United.

Timber er bæði hægri bakvörður og miðvörður en Ten Hag er að hefja störf hjá United og þarf að laga og hreinsa til í leikmannahópi félagsins.

„Að sjálfsögðu get ég bætt mig áfram hjá Ajax, ég er 100 prósent á því. Ég er ekki á endastöð hjá félaginu en ég get líka bætt mig hjá öðru félagi,“
sagði Timber sem er tvítugur.

„Hugur minn mun ráða för í þessari ákvörðun, þetta þarf allt að smella. Það er hægt að fara í stórt félag en ég vil spila.“

„Ajax er betra fyrir mig en að fara og vera kannski varamaður, Ajax er líka stórt félag í Meistaradeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United