fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Segir fólki hvert það á að fara í sumarfrí ef það vill rekast á stjörnurnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 19:00

Jack Grealish elskar gott frí

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster, markvörður Watford á Englandi, ræddi það í hlaðvarpi sínu á dögunum hvert knattspyrnuaðdáendur ættu að fara í frí ef þeir vildu rekast á stjörnurnar sínar úr ensku úrvalsdeildinni.

Foster sagði grísku eyjuna Mykonos vera vinsælasta þessa stundina.

Ekki er óalgengt að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni skelli sér í frí í sólina á sumrin og geri vel við sig og sína.

Frá Mykonos / Getty

„Mykonos er mjög stór eins og er, það er allt morandi í knattspyrnumönnum,“ sagði Foster í hlaðvarpinu Fozcast. 

„Ef þig langar í eiginhandaráritun, farðu bara til Mykonos klukkan svona 20:30 hvaða kvöld sem er og stattu einhversstaðar fyrir miðju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“