fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segir fólki hvert það á að fara í sumarfrí ef það vill rekast á stjörnurnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 19:00

Jack Grealish elskar gott frí

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster, markvörður Watford á Englandi, ræddi það í hlaðvarpi sínu á dögunum hvert knattspyrnuaðdáendur ættu að fara í frí ef þeir vildu rekast á stjörnurnar sínar úr ensku úrvalsdeildinni.

Foster sagði grísku eyjuna Mykonos vera vinsælasta þessa stundina.

Ekki er óalgengt að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni skelli sér í frí í sólina á sumrin og geri vel við sig og sína.

Frá Mykonos / Getty

„Mykonos er mjög stór eins og er, það er allt morandi í knattspyrnumönnum,“ sagði Foster í hlaðvarpinu Fozcast. 

„Ef þig langar í eiginhandaráritun, farðu bara til Mykonos klukkan svona 20:30 hvaða kvöld sem er og stattu einhversstaðar fyrir miðju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“