fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Real Madrid vill Sterling sem gæti einnig verið áfram á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 18:16

Raheem Sterling / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Raheem Sterling við Manchester City rennur út eftir næstu leiktíð og er hann orðaður frá félaginu.

Nú segir Guardian frá því að Real Madrid fylgist með gangi mála hjá þessum 27 ára gamla enska landsliðsmanni.

Þó segir blaðið virta að Sterling gæti einnig kosið að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni þó það verði ekki endilega með Man City. Chelsea hafi einnig áhuga.

Sterling kom til Man City frá Liverpool árið 2015. Hann hefur reynst bláliðum ansi drjúgur, skorað 131 mark og lagt upp 95 í 339 leikjum fyrir félagið.

Þá á Sterling að baki 74 leiki fyrir enska A-landsliðið. Í þeim hefur hann skorað 19 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“