fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Real Madrid vill Sterling sem gæti einnig verið áfram á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 18:16

Raheem Sterling / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Raheem Sterling við Manchester City rennur út eftir næstu leiktíð og er hann orðaður frá félaginu.

Nú segir Guardian frá því að Real Madrid fylgist með gangi mála hjá þessum 27 ára gamla enska landsliðsmanni.

Þó segir blaðið virta að Sterling gæti einnig kosið að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni þó það verði ekki endilega með Man City. Chelsea hafi einnig áhuga.

Sterling kom til Man City frá Liverpool árið 2015. Hann hefur reynst bláliðum ansi drjúgur, skorað 131 mark og lagt upp 95 í 339 leikjum fyrir félagið.

Þá á Sterling að baki 74 leiki fyrir enska A-landsliðið. Í þeim hefur hann skorað 19 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“