fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Evrópumeistararnir reiða fram hátt í 14 milljarða fyrir ungan miðjumann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 19:45

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópumeistarar Real Madrid eru við það að ná samkomulagi við Monaco um kaup á miðjumanninum Aurelien Tchouameni. Goal segir frá.

Viðræður á milli félagana hafa staðið yfir í margar vikur og er samkomulag nú loks í höfn. Real Madrid vonast til að ganga frá kaupunum á næstu klukkustundum.

Hinn 22 ára gamli Tchouameni hafði einnig verið orðaður við Liverpool og Paris Saint-Germain en sjálfur vildi hann fara til Real Madrid.

Spænska stórveldið mun reiða fram um 100 milljónir evra fyrir Tchouameni.

Þessa stundina er miðjumaðurinn staddur með franska landsliðinu er það undirbýr sig fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta