fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Eiði Smára stendur stórt starf til boða í Grikklandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 13:26

Eiður Smári Guðjohnsen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fjölmiðlum í Grikklandi eru ítrekaðar greinar þess efnis birtar í dag um að AEK Aþena vilji ráða Eið Smára Guðjohnsen sem yfirmann íþróttamála.

Gazetta í Grikklandi og fleiri miðlar fjalla um þetta en AEK rak Radoslaw Kucharski sem tæknistjóra félagsins.

Félagið er að endurskipuleggja starfshætti og skipulag og vill fá Eið Smára til starfa en hann lék með AEK Frá 2011 til 2012.

Fullyrt er að Eiði Smára standi starfið til boða og að félagið hafi rætt við hann, Eiður er sagður spenntur fyrir starfinu.

Eiður Smári hætti sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins undir lok síðasta árs en hefur síðan þá starfað fyrir Símann í kringum enska boltann.

Gazetta í Grikklandi segir að Eiður hafi áhuga á starfinu og að viðræður þess efnis eigi sér nú stað. Eiður Smári hefur einnig undanfarna daga verið orðaður við þjálfarastöðu Vals og FH en bæði lið eru í vandræðum í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt