fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo blöskraði sundlaugin og krefst þess að farið verði í lagfæringar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 08:47

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez / Skjáskot: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur krafist þess að farið verði í lagfæringar á sundlaug Manchester United sem staðsett er á æfingasvæði félagsins.

Ensk blöð segja frá og segja að Ronaldo hafi í raun verið brugðið þegar hann snéri aftur til félagsins, ekki hafði neitt verið gert frá árinu 2009.

Ronaldo er duglegur að fara í vatn eftir æfingar en hann neitaði að nota sundlaugina á æfingasvæði United og sagði hana slygagildru.

Sundlaugin sem um ræðir.
Getty Images

Samkvæmt enskum blöðum voru lausar flísar á botninum sem Ronaldo sagði algjöra slysagildru fyrir knattspyrnumenn.

Sagt er að United muni fara í þessar viðgerðir í sumar en æfingasvæði og heimavöllur félagsins er langt frá því sem best er í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn