fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 19:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er útlit fyrir að Eddie Nketiah verði áfram hjá Arsenal. The Athletic greinir frá.

Samningur þessa 22 ára gamla framherja er að renna út í sumar og var lengi vel talið að hann færi annað.

Nokkur úrvalsdeildarfélög hafa áhuga á Nketiah en nú er útlit fyrir að hann taki slaginn áfram með Arsenal.

Nketiah fékk fá tækifæri fyrri hluta þessa tímabils en kom vel inn í lið Arsenal undir lok tímabils.

Líklegt er að enski framherjinn skrifi undir fimm ára samning.

Ólíklegt er að Arsenal hugsi Nketiah sem framherja númer eitt sem stendur. Gabriel Jesus hefur verið sterklega orðaður við félagið.

Samningur Alexandre Lacazette er þá að renna út og líklegt er að hann sé á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Silva aftur heim

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar