fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ítalski boltinn: Albert lék allan leikinn – Atalanta missir af Evrópusæti

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 20:59

Albert Guðmundsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í Serie A á Ítalíu í kvöld. Leikirnir voru hluti af lokaumferðinni.

Albert Guðmundsson lék allan leikinn með Genoa í 0-1 tapi gegn Bologna. Genoa var þegar fallið niður í B-deild fyrir leikinn.

Fiorentina vann þá 2-0 sigur á Juventus. Alfred Duncan og Nicolas Gonzalez gerðu mörk liðsins. Juventus endar í fjórða sæti og fer í Meistaradeildina en Fiorentina snýr aftur í Evrópu eftir nokkra bið og fer í Sambandsdeildina.

Lazio fer í Evrópudeildina. Liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Verona í dag.

Atalanta missir þá af Evrópusæti í ár eftir tap gegn Empoli, 0-1, á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“