fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Besta deild karla: Fyrsta tap Vals kom í Garðabæ

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 21:13

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan fékk Val í heimsókn á Samsungvellinum í Garðabæ í Bestu deild karla í fótbolta í dag.

Valur hafði ekki tapað leik á tímabilinu og hóf leikinn í dag þremur stigum á eftir toppliði KA.

Allt stefndi í markalaust jafntefli þegar að Olvier Haurits tryggði Stjörnumönnum sigurinn á þriðju mínútu uppbótartíma eftir sendingu frá Óskari Erni Haukssyni.

Óskar Örn og Oliver komu báðir inn á sem varamenn á lokakafla leiksins og sáu til þess að Stjörnumenn færðust upp að hlið Valsmanna í töflunni. Valur er með 13 stig eftir sex leiki en Stjarnan er með 11 stig.

Stjarnan 1 – 0 Valur
1-0 Oliver Haurits (’90+3)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa