fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Buddan míglekur eftir fjárfestingu í vatni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard knattspyrnustjóri Aston Villa heldur áfram að dæla fjármunum í fyrirtækið Angel Revive. sem framleiðir vatn.

Angel Revive er fyrirtæki sem selur vatnsflöskur, um er að náttúrulegt vatn sem kemur úr lind í Lancashire héraði.

Gerrard lagði á dögunum eina milljón punda í verkefnið en besti vinur hans úr æsku er með fyrirtækið.

Áður hafði Gerrard lagt til 371 þúsund pund en hann á 25 prósent í fyrirtækinu sem skuldar nálægt milljón punda.

Fyrirtækið hefur ekki blómstrað eins og vonir stóðu til en Gerrard heldur áfram að dæla peningum í verkefnið og trúir á það.

Eins og sakir standa hefur Gerrard tapað miklum fjármunum á verkefninu en gæti fengið það til baka ef allt fer á flug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist