fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Rudiger búinn að semja við Real

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 10. maí 2022 18:31

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, varnarmaður enska knattspyrnuliðsins Chelsea, hefur samið við Real Madrid um að ganga í raðir spænska félagsins að yfirstandandi tímabili loknu.

Þjóðverjinn mun formlega ganga til liðs við Real Madrid þann 1. júlí næstkomandi en hann kemur frá Chelsea á frjálsri sölu. Samkvæmt Sky Sports skrifar Rudiger undir fjögurra ára samning við Madrídarliðið.

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, greindi frá því í síðasta mánuði að Rudiger hefði hafnað nýju samningstilboði Chelsea.

Rudiger hefur verið einn af lykilmönnum Chelsea undanfarin ár og John Terry, fyrrum fyrirliði liðsins, lýsti vonbrigðum sínum með yfirvofandi brottför varnarmannsins á samfélagsmiðlinum Instagram í síðasta mánuði þegar hann sagði: „Hver leyfði þessum manni að fara?

Viðskiptaþvinganir á hendur Roman Abramovich, eiganda félagsins, gerði það að verkum að ómögulegt var að framlengja samning Rudiger við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Í gær

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Í gær

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu