fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Tuchel horfir til Ítalíu í leit að arftaka Rudiger

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Antonio Rudiger mun yfirgefa Chelsea í sumar. Hann er á leið til Real Madrid.

Þjóðverjinn hefur verið á mála hjá Chelsea frá árinu 2017 en samningur hans rennur út í sumar.

Thomas Tuchel leitar, stjóri Chelsea, því að arftaka Rudiger. Hann gæti fundið hann á Ítalíu þar sem football.london greinir frá því að Chelsea hafi áhuga á Bremer, miðverði Torino.

Bremer er 25 ára gamall. Hann er vanur því að leika vinstra megin í þriggja miðvarða kerfi og gæti því passað vel inn í kerfi Tuchel hjá Chelsea.

Torino er í tíunda sæti Serie A og getur því ekki boðið Bremer upp á fótbolta í Evrópukeppni, eitthvað sem Chelsea gæti auðvitað gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni