fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Tuchel horfir til Ítalíu í leit að arftaka Rudiger

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Antonio Rudiger mun yfirgefa Chelsea í sumar. Hann er á leið til Real Madrid.

Þjóðverjinn hefur verið á mála hjá Chelsea frá árinu 2017 en samningur hans rennur út í sumar.

Thomas Tuchel leitar, stjóri Chelsea, því að arftaka Rudiger. Hann gæti fundið hann á Ítalíu þar sem football.london greinir frá því að Chelsea hafi áhuga á Bremer, miðverði Torino.

Bremer er 25 ára gamall. Hann er vanur því að leika vinstra megin í þriggja miðvarða kerfi og gæti því passað vel inn í kerfi Tuchel hjá Chelsea.

Torino er í tíunda sæti Serie A og getur því ekki boðið Bremer upp á fótbolta í Evrópukeppni, eitthvað sem Chelsea gæti auðvitað gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík