fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Arteta og Eidevall framlengja við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 09:30

Mikel Arteta (til vinstri) gerði nýjan samning í gær og þénar vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest að Mikel Arteta hafi framlengt samning sinn við félagið en á sama tíma skrifaði Jonas Eidevall þjálfari kvennaliðs félagsins undir framlengingu.

„Ég er spenntur og þakklátur, ég er glaður í dag,“ sagði Arteta sem skrifaði undir til 2025.

Arteta tók við Arsenal árið 2019 og hefur átt ágætis spretti með liðið, hann vonast til þess að koma liðinu í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Eidevall tók við kvennaliði Arsenal fyrir ári síðan en liðið er í baráttu um sigur í Ofurdeildinni á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal