fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Arteta og Eidevall framlengja við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 09:30

Mikel Arteta (til vinstri) gerði nýjan samning í gær og þénar vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest að Mikel Arteta hafi framlengt samning sinn við félagið en á sama tíma skrifaði Jonas Eidevall þjálfari kvennaliðs félagsins undir framlengingu.

„Ég er spenntur og þakklátur, ég er glaður í dag,“ sagði Arteta sem skrifaði undir til 2025.

Arteta tók við Arsenal árið 2019 og hefur átt ágætis spretti með liðið, hann vonast til þess að koma liðinu í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Eidevall tók við kvennaliði Arsenal fyrir ári síðan en liðið er í baráttu um sigur í Ofurdeildinni á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu