fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Árni tapaði en Elías gerði jafntefli

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 20:42

Árni Vilhjálmsson í leik með Breiðabliki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingaliðin Rodez og Nimes voru í eldlínunni í frönsku B-deildinni í kvöld.

Árni Vilhjálmsson er á mála hjá Rodez. Hann lék allan leikinn í 2-0 tapi gegn Quevilly Rouen í kvöld.

Þá kom Elías Már Ómarsson inn á sem varamaður og lék síðustu tíu mínúturnar í markalausu jafntefli Nimes gegn Niort.

Elías Már Ómarsson. Mynd/Getty

Nimes er í þrettánda sæti deildarinnar með 40 stig. Rodez er í sautjánda sæti með 33 stig, aðeins fyrir ofan fallsæti á markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar