fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433Sport

Draumalið Roman Abramovich hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. mars 2022 14:00

Frank Lampard, John Terry og Didier Drogba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að selja félagið. Hann mun hlusta á tilboð í félagið. Hann gaf út yfirlýsingu í gær. Þetta kemur í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Abramovich er Rússi. Hann var áður mikill vinur Vladimir Putin, forseta Rússlands. Hann hafnar því þó að þeir séu félagar í dag.

Á dögunum var greint frá því að Abramovich hafi skilið við Chelsea tímabundið en nú er ljóst að hann mun selja félagið endanlega. Hann er talinn hræðast refsiaðgerðir Breta. Hansjorg Wyss, milljarðamæringur frá Sviss, er sagður hafa áhuga á að kaupa Chelsea en líklega þarf 3 milljarða punda til að kaupa félagið.

Roman hefur lánað Chelsea 1,5 milljarð punda í gegnum eignarhaldsfélag sitt en hann hefur aldrei farið fram á að félagið endurgreiði það. Sagt er að Abramovich sé líka að skoða að selja fasteignir víða um heim vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Roman hefur átt magnaða tíma sem eigandi Chelsea en á 19 árum hefur félagið unnið 21 titil, hann hefur keypt marga leikmenn til félagsins en hér að neðan er draumalið leikmanna Chelsea í tíð Roman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu
433Sport
Í gær

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?
433Sport
Í gær

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara