fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Fred og Telles greindust með COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. febrúar 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án Fred og Alex Telles þegar liðið heimsækir Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Báðir hafa greinst með COVID-19 veiruna en Fred mætti á æfingu í morgun en var sendur heim eftir tuttugu mínútur.

Þeir félagar þurfa að vera heima hjá sér þangað til þeir greinast neikvæðir.

Fred kom við sögu í tapi gegn Middlesbrough á föstudag en Telles kom ekki við sögu í leiknum.

Fjöldi leikmanna United fékk COVID fyrir áramót og þurfti að loka æfingasvæði félagsins í nokkra daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“