fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Diaz náð samkomulagi við Liverpool – Skrifar undir langtímasamning

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. janúar 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kólumbíski vængmaðurinn Luis Diaz hefur samið um persónuleg kjör við Liverpool. Enska félagið ræðir nú smáatriði hvað varðar kaupin á leikmanninum við félag Diaz, Porto. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Diaz er 25 ára gamall. Hann hefur leikið með Porto frá árinu 2019. Á þessari leiktíð hefur hann skorað 14 mörk í 18 leikjum í efstu deildinni í Portúgal. Þá gerði Diaz tvö mörk í Meistaradeild Evrópu fyrir áramót.

Diaz mun færa Liverpool meiri breidd fram á við, þar sem fyrir eru leikmenn á borð við Mohamed Salah, Sadio Mane og Diogo Jota.

Samkvæmt Romano mun Diaz skrifa undir fimm ára samning í Bítlaborginni. Í gær kom fram að kaupverðið sem Liverpool greiðir Porto sé um 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“