fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Afríkukeppnin: Egyptar áfram eftir vítaspyrnukeppni – Vítaklúður Eric Bailly kostaði Fílabeinsströndina

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 19:16

Mohamed Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fílabeinsströndin og Egyptaland mættust í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar nú í kvöld.

Bæði lið áttu ágætis færi í leiknum en inn vildi boltinn ekki og var markalaust eftir venjulegan leiktíma og þá var gripið til framlengingar. Liðunum tókst heldur ekki að skora þá þrátt fyrir að hafa fengið ágætistækifæri. Þá tók vítaspyrnukeppni við.

Eric Bailly leikmaður Filabeinsstrandarinnar tók þriðju spyrnu síns liðs og klúðraði vítinu. Allir aðrir skoruðu úr sínum spyrnum en Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, skoraði úr fimmtu spyrnu Egypta og tryggði liðinu sæti í 8-liða úrslitum.

Fílabeinsströndin 0 – 0 Egyptaland
(4-5 eftir vítaspyrnukeppni)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og Manchester United

Högg í maga Liverpool og Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tielemans á blaði hjá Erik ten Hag

Tielemans á blaði hjá Erik ten Hag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lukaku mættur til að klára dæmið – „Ég er svo glaður“

Lukaku mættur til að klára dæmið – „Ég er svo glaður“