fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Svakaleg upphæð sem félagið sem krækir í Haaland þarf að reiða fram

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 14:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þykir ljóst að framherjinn Erling Braut Haaland yfirgefi Dortmund fyrir eitt af stærstu félögum Evrópu næsta sumar. Hann verður ekki ódýr.

Hinn 21 árs gamli Haaland hefur verið stórkostlegur fyrir Dortmund frá komu sinni fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur skorað 78 mörk í 77 leikjum.

Talið er að hann verði fáanlegur á aðeins 75 milljónir evra í sumar vegna klásúlu, sem verður að teljast ódýrt fyrir hans hæfileika.

Getty Images

Þegar allt er tekið inn í myndina er þó ljóst að það félag sem krækir í félag þarf að vera reiðubúið til að fjárfesta góðri upphæð í hann. Marca tók saman að þegar launin í samningi hans verða tekin inn í myndina mun hann í heildina kosta um 350 milljónir evra. Þá yrðu öll ár í samningi hans tekin með í reikninginn. Það gerir um 51,5 milljarð íslenskra króna.

Haaland hefur til að mynda verið orðaður við Manchester City, Barcelona og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar