fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 14:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson lék nær allan leikinn með Schalke gegn Holstein Kiel í þýsku B-deildinni í dag.

Leiknum lauk 1-1 og lék Guðlaugur Victor í 85 mínútur. Hann bar fyrirliðaband liðsins.

Schalke er í sjötta sæti deildarinnar, 2 stigum frá umspilssæti, þegar nítján umferðir hafa verið leiknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“