fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
433Sport

Eriksen gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina – Styttist í endurkomu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 15:00

Eriksen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen gæti fljótlega snúið aftur í ensku úrvalsdeildina.

Eins og frægt er hneig þessi 29 ára gamli Dani niður í leik með landsliði sínu gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Hjarta hans stöðvaðist en viðbragðsaðilar björguðu lífi hans.

Það var afar óhugnanlegt þegar Eriksen hneig niður á Parken. Mynd/Getty

Eriksen fékk bjargráð græddan í sig. Vegna þess þurfti hann að yfirgefa Inter á Ítalíu vegna reglna deildarinnar sem fara gegn því að hægt sé að leika með slíkt tæki.

Miðjumaðurinn lék áður með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Antonio Conte, stjóri liðsins, hefur sagt Eriksen að hann sé velkominn til æfinga með liðinu.

Þrátt fyrir það orðar Sky Sports Eriksen nú við Leicester. Það gæti farið svo að Daninn leiki undir stjórn Brendan Rodgers þar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London
433Sport
Í gær

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps
433Sport
Í gær

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku