fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Kristian Nökkvi á blaði Arnars Þórs

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. september 2021 11:09

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson 17 ára miðjumaður Ajax er í stórum hópi leikmanna sem geta tekið þátt í Meistaradeild Evrópu í vetur.

Kristian er í hópi Ajax en hann er stór eins og hjá flestum öðrum liðum, Kristian á enn eftir að leika fyrir aðallið Ajax. Kristian Nökvvi er að spila sína fyrstu U21 árs landsleiki þessa dagana og lék gegn Grikklandi í fyrradag á Wurth-Vellinum í Árbæ.

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Líkur eru á að Kristian Nökkvi verði innan tíðar í hópi A-landsliðsins en þar eru miklar breytingar að eiga sér stað þessa dagana.

„Það er svolítið undir honum komið. Ég efast ekki um það. Hann er einn af þessum leikmönnum sem eru á lista hjá okkur, ekki spurning,“ sagði Arnar Þór á fréttamananfundi í gær.

Kristian lék með Breiðabliki áður en Ajax keypti hann á 80 milljónir króna á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni