fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Frægur knattspyrnumaður stundaði kynlíf í miðju flugi – ,,Persónulega finnst mér þetta ekki óviðeigandi“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 07:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfreyja nokkur hefur sagt frá því þegar hún var að vinna í flugi þar sem frægur breskur knattspyrnumaður stundaði kynlíf með eiginkonu sinni.

Flugfreyjan gerði sig líklega til þess að fara inn á bás hjónanna í vélinni þegar samstarfsfélagi hennar stoppaði hana og sagði að knattspyrnumaðurinn og eiginkona hans væru að stunda þar kynlíf.

Hún var í viðtali nýlega þar sem hún ræddi atvikið.

,,Persónulega finnst mér þetta ekki óviðeigandi því þau borga milljónir dollara. Ef ég væri þau, væri að borga þessari upphæðir og langaði að sofa hjá manninum mínum, myndi ég gera það.“

Hún vildi þó ekki gefa upp nafn leikmannsins eða eiginkonu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða