fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að klára undirbúning til að stækka Anfield heimavöll félagsins á nýjan leik. Félagið áætlar að breytingarnar muni kosta 9 milljarða.

Liverpool hefur fengið leyfi frá borgaryfirvöldum að ráðast í breytingarnar á Anfield Road stúkunni.

Stúkan verður stækkað til muna og verða 7 þúsund ný sæti í Anfield Road stúkunni. Ekki er langt síðan að Liverpool réðst í miklar breytingar á Anfield.

Eftir breytingarnar mun Anfield taka 61 þúsund áhorfendur í sæti sem gerir völlinn að þriðja stærsta velli í heimi.

Aðeins Manchester United og Tottenham munu þá hafa stærri velli en Liverpool þegar breytingarnar hafa náð í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði