fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Ronaldo mjög hrifinn af því að hafa HM oftar

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 19:15

Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo Nazário er hrifinn af hugmynd Arsene Wenger um að spila Heimsmeistaramótið á tveggja ára fresti og telur að Ronaldo og Messi styðji einnig hugmyndina.

Wenger setti þessa hugmynd fram nýlega og eru stuðningsmenn og leikmenn á báðum áttum hvort að þetta sé góð hugmynd. Nokkrir leikmenn hafa stigið fram og sagt að álagið sé nú þegar of mikið á leikmenn og auka Heimsmeistaramót myndi reynast of mikið.

„Það væri frábært tækifæri fyrir lönd að fá tækifæri til að reyna oftar við HM, mér finnst geggjað að hafa þetta á tveggja ára fresti,“ sagði Ronaldo á ráðstefnu hjá FIFA.

„Og ef þú spyrð Messi eða Cristiano Ronaldo hvort þeir myndu vilja fleiri tækifæri til að vinna HM þá er ég viss um að þeir segðu já.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka