fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Allsvenskan: Jón Guðni Fjóluson í byrjunarliði Hammarby í tapi

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 18:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Hammarby sem tapaði fyrir toppliði Djurgarden á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Hammarby náði forystunni á 19. mínútu með marki frá Gustav Ludwigson en Magnus Eriksson jafnaði fyrir Djurgarden á 30. mínútu. Hjalmar Ekdal og Joel Asoro komu svo heimamönnum í 3-1 með tveimur mörkum á tveimur mínútum.

Edward Chilufya skoraði fjórða mark Djurgarden á 74. mínútu og 4-1 sigur heimamanna niðurstaða. Djurgarden er á toppnum með 37 stig eftir 18 leiki. Hammarby er í 6. sæti með 27 stig.

Tveir aðrir leikir fóru fram í sænska boltanum í dag. Kalmar vann 4-1 sigur á Degerfors þar sem Oliver Berg skoraði tvennu. Kalmar er í 7. sæti með sama stigafjölda og Hammarby. Degerfors er í 13. sæti með 18 stig.

IFK Göteborg vann þá 2-0 heimasigur á Halmstad. Tobias Sana og Marcus Berg skoraði mörk Göteborg sem er í 11. sæti með 22 stig. Halmstad er sæti neðar með 20 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Í gær

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Í gær

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“